Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í 12 mánaða fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundna, fyrir að ...
Knattspyrnumaðurinn Víðir Þorvarðarson hefur skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt ÍBV sem gildir út komandi tímabil.
Kona að nafni Ashley Cano datt heldur betur í lukkupottinn þegar hún heimsótti nytjamarkað í Chicago í þeirri von um að næla ...
Matvælastofnun hefur lokið við að skera niður fé á bæ í Borgarfirði vegna ítrekaðra brota á velferð dýra, en ábúendur höfðu ...
Þríþrautarkonan Imogen Simmonds féll í desember síðastliðnum á lyfjaprófi þegar sterinn ligandrol greindist í blóði hennar.
Svo virðist sem nýir kjarasamningar við kennarastéttina muni draga alvarlegan dilk á eftir sér. Risasamningar sem gerðir voru ...
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur úrskurðað enska dómarann David Coote í tæplega eins og hálfs árs bann vegna framferðis ...
Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í leikmannahópi Fiorentina fyrir leikinn við Þóri Jóhann Helgason og ...
Ríflega 200 ungmenni tóku þátt í mótinu þar sem keppt var í vinsælum tölvuleikjum. Stemningin var rafmögnuð alla helgina, og ...
Tyrkneska knattspyrnufélagið Fenerbahce ætlar að áfrýja fjögurra leikja banni sem José Mourinho, knattspyrnustjóri félagsins, ...
Enska knattspyrnufélagið tapaði 57 milljónum punda, jafnvirði 10,1 milljarði íslenskra króna, fyrir skatt á tímabilinu ...
Einn var handtekinn á Íslandi í tengslum við umfangsmiklar aðgerðir Europol en hann er grunaður um að hafa keypt aðgang að og ...