Víkingur og Þróttur skildu jöfn 1-1 þegar liðin áttust við í Bestu deild kvenna í fótbolta á Heimavelli hamingjunnar í kvöld.
Lærisveinar Arnórs Þórs Gunnarssonar í þýska B-deildar liðinu Bergischer unnu í kvöld stórsigur á liði Bayer Dormagen og sáu ...
Nýliðar Fjölnis unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Olís deild karla, 28-27 gegn HK í háspennuleik á lokamínútunum.Nánari ...
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum telur líklegt að myndavélakerfi verði tekið upp á landamærum á næstunni sem hjálpi til við að ...
Bjarni Benediktsson hefur í fyrsta sinn opinberlega greint frá því að hann íhugi nú stöðu sína eftir fimmtán ár í ...
Valgerður Guðsteinsdóttir,  eina íslenska atvinnukonan í hnefaleikum, laut í kvöld í lægra haldi gegn Shauna O´Keefe á stóru ...
Næstu daga fara fram tónleikar í Salnum í Kópavogi þar sem söngleikjatónlist verður í aðalhlutverki.
Eftir langt ferli liggur nú fyrir að Evrópuleikir Víkings fara fram hér á landi í vetur. Fara þarf í vissar aðgerðir áður en ...
Á morgun fara fram bikarúrslit karla í knattspyrnu. Víkingur og KA leiða saman hesta sína annað árið í röð. KA-menn leita ...
Ísraelar gerðu í dag loftárás á fjölbýlishús í úthverfi Beirút. Árásinni var beint að háttsettum leiðtoga Hezbollah ...
Bræðurnir sem saman fagna hundrað ára starfsafmæli hjá sama fyrirtæki segja samstarfið hafa verið einfalt, þægilegt og laust ...
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum telur líklegt að myndavélakerfi verði tekið upp á landamærum á næstunni sem hjálpi til við að ...